Allar fréttir

„Persónulega þjónustan er það sem fólk vill“

Sparisjóður Austurlands, sem hét áður Sparisjóður Norðfjarðar, verður 100 ára í ár. Sjóðurinn var stofnaður 2. maí árið 1920 og hóf starfsemi 1. september það ár. Sparisjóðurinn er einn af fjórum á landinu og sá eini á Austurlandi. Viðskiptavinir hans koma allstaðar af landinu. 

Lesa meira

Bændur óttast kal í túnum

Bændur á Austurlandi hafa áhyggjur af miklum kalskemmdir komi í tún ef ekki kemur hlákutíð sem bræðir svellin sem víða liggja í dag.

Lesa meira

Veðurfregnir veita en náð

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira

Austfirðingar senda Vestfirðingum kveðjur

Bæði bæjarstjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar og bæjarráð Fjarðabyggðar hafa sent Vestfirðingum hlýjar kveðjur í kjölfar snjóflóðanna í síðustu viku. Um leið er minnt á nauðsyn þess að halda áfram byggingu varnarmannvirkja gegn ofanflóðum um allt land.

Lesa meira

Byrjuðu aftur saman, nema núna í hljómsveit

Hljómsveitin Winter Leaves gaf út sína aðra plötu, „Cold September“ rétt fyrir síðustu jól en áður hafði sveitin gefið út litla EP plötu. Hljómsveitina skipa þau Hannes Valur Bryndísarsson og Soffía Björg Sveinsdóttir fyrrum Héraðsbúi.

Lesa meira

„Við erum að leggja okkur fram og viljum verða betri“

Nýverið tók eskifirska fyrirtækið Tanni Travel á móti gæða- og umhverfisvottun ferðaþjónustunnar, Vakanum. Vottunin gerir utanumhald á rekstri fyrirtækja betra og skilvirkara fyrir starfsfólk og stjórnendur. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.