Allar fréttir

Uppskrift vikunnar: Æðislegir Vegan Dumplings

Í þessum vikulega lið ætla búsettir og brottfluttir Austfirðingar að deila með lesendum Austurfrétta sínum uppáhalds uppskriftum. Sú sem ríður á vaðið er leikkonan Birna Pétursdóttir með girnilega vegan dumplings. 

Lesa meira

Enn ekki ljóst hvenær lokið verður við snjóflóðavarnir á Seyðisfirði

Ekki hefur verið ákveðið hvenær lokið verði við snjóflóðavarnir í norðanverðum Seyðisfirði, undir fjallinu Bjólfi. Fjölbýlishús við Gilsbakka og atvinnuhúsnæði við Fjarðargötu og Ránargötu eru þar á skilgreindu hættusvæði C. Í sunnanverðum firðinum stendur til að ráðast í frekari rannsóknir á hættu á aurflóðum í ljósi endurskoðaðs hættumats.

Lesa meira

Öflugasta býli sem rannsakað hefur verið hérlendis

Fornleifarannsóknin á landnámsskálanum að Stöð í Stöðvarfirði hefur leitt í ljós að það hafi verið gríðarlega öflugt býli. Fornleifafræðingur segir að svo virðist sem þar hafi búið höfðingi sem síðar hafi horfið úr sögunni.

Lesa meira

„Maður fer einhvernvegin inn í beinagrindina á lögunum"

Mikið verður um að vera um helgina í menningarlífinu á Seyðisfirði. Benni Hemm Hemm verður með sóló tónleika á morgun, laugardaginn 18. janúar í Herðubreið og svo opnar prentverkasýning í Skaftfelli í kvöld. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.