Allar fréttir
Gott tímakaup við að skafa framrúðuna
Lögreglan á Austurlandi áminnir ökumenn um að skafa framrúður bíla sinna áður en farið er af stað á morgnana. Nokkrir ökumenn voru stöðvaðir og sektaðir vegna þess í morgunn. Þrjár bílveltur urðu á Fljótsdalshéraði í skyndilegri hálku í gærkvöldi.Lifir sósíalisminn í gegnum SÚN?
Sú var tíð að í sundlauginni í Neskaupstað voru tvær klukkur uppi á vegg. Önnur sýndi staðartímann, hin tímann í Moskvu. Fleiri merki um sterk tengsl Norðfjarðar og Sovétríkjanna voru sýnileg í bænum sem hlaut viðurnefnið Litla Moskva því sósíalistar voru þar ráðandi í bæjarstjórn. Táknmyndirnar hafa síðan horfið ein af annarri en leifar af fyrri tíma finnast þar enn.Aldarafmæli á Eiðum
Á fögrum haustdögum, 18.-20. október síðastliðinn, var hátíð á Eiðum í tilefni þess að nákvæmlega ein öld var liðin síðan Alþýðuskólinn á Eiðum var settur í fyrsta sinn.