Allar fréttir
Helgin: Sérstakar hljómasamsetningar og ljúfar melódíur í Egilsstaðakirkju
Eitt og annað verður um að vera á austurlandi um helgina. Meðal annars verður hægt að sækja píanótónleika í Egilsstaðakirkju, óperu í Herðubreið á Seyðisfirði, skoða heiðarbýli á Vopnafjarðarheiði með ferðafélaginu eða vera við uppsetningu skilta til minningar upp strönduð skip í Öræfum.
Þúsund fermetra viðbygging reis á fjórum dögum
Viðbygging við íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum er risin og segir María Ósk Kristmundsdóttir formaður byggingarfélags Hattar vonast til að byggingin verði tekin í notkun næsta haust.
Tor Arne Berg nýr forstjóri Fjarðaáls
Norðmaðurinn Tor Arne Berg verður næsti forstjóri Alcoa-Fjarðaáls. Hann er í dag forstjóri Alcoa Lista í Farsund í Noregi.Eftirvagn losnaði aftan úr olíuflutningabíl á Fagradal
Betur fór en á horfðist þegar tengivagn losnaði aftan úr olíuflutningabíl á Fagradal á þriðja tímanum í dag. Umferðartafir eru á svæðinu þar sem önnur akreinin er lokuð vegna óhappsins.Yfirheyrslan: Lýst vel á grunnskólann
Þessa dagana hefja skólar göngu sína út um fjórðunginn. Nemendur á öllum skólastigum setjast aftur á skólabekk eftir sumarfrí og börn fædd árið 2013 setjast í fyrsta sinn á grunnskólabekk. Iðunn Elísa Jónsdóttir er í yfirheyrslu vikunnar en fyrsti skóladagurinn hennar í Grunnskólanum á Reyðarfirði var í gær.
Skipt um framkvæmdastjóra HEF
Aðalsteinn Þórhallsson, verkfræðingur, hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Hitaveitu Egilsstaða og Fella. Aðalsteinn er byrjaður að starfa með stjórn HEF en kemur að fullu til starfa 1. október næstkomandi.