Makríllinn feitari og fyrr á ferðinni en undanfarin ár
Makrílvertíðin í ár hefur gengið með miklum ágætum að sögn þeirra Friðriks Mars Guðmundssonar og Kjartans Reynissonar hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði.
Makrílvertíðin í ár hefur gengið með miklum ágætum að sögn þeirra Friðriks Mars Guðmundssonar og Kjartans Reynissonar hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði.
Heyskapur hefur ekki gengið vel á Borgarfirði í sumar í vætutíðinni. Jón Sigmar Sigmarsson bóndi á Desjarmýri í Borgarfirði segist vonast til að bændur geti heyjað meira á næstu vikum en staðan sé ekki nógu góð.
Guðný Gréta Eyþórsdóttir frá Fossárdal í Berufirði vann í sumar Íslandsmeistaratitil í sveigboga kvenna.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.