Búið að malbika Njarðvíkurskriður
Vegaframkvæmdir hafa staðið yfir á Borgarfjarðarvegi í sumar í Njarðvík og Njarðvíkurskriðum en í gærkvöldi var klárað að leggja bundið slitlag á veginn.
Vegaframkvæmdir hafa staðið yfir á Borgarfjarðarvegi í sumar í Njarðvík og Njarðvíkurskriðum en í gærkvöldi var klárað að leggja bundið slitlag á veginn.
Elín Elísabet Einarsdóttir, teiknari, lauk í dag við veggmynd utan á Búðinni á Borgarfirði.
Sjúklingur réðst á lækni á mánudaginn var á Reyðarfirði. Þetta staðfesti Þórhallur Árnason, aðalvarðstjóri lögreglunnar á Austurlandi, í samtali við Austurfrétt.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.