Allar fréttir

„Sjalið hennar Elizu er einstakt“

„Sjalið sem Sælín prjónaði handa mér er ákaflega fallegt og þakka ég henni fyrir gjöfina og hlýhug í minn garð,” segir Eliza Reid, forsetafrú, en handverkskonan Sælín Sigurjónsdóttir á Reyðarfirði, afhenti Elizu stórt og glæsilegt handprjónað sjal á dögunum.

Lesa meira

Helgin: Blanda af sirkus, gríni og almennu rugli með fullorðinsbragði

„Vegna fjölda fyrirspurna; já, það verður hægt að kaupa brjóstadúska á staðnum,” segir fjöllistakonan Margrét Erla Maack, sem verður með sýninguna Búkalú ásamt sínum uppáhalds skemmtikröftum í Havarí á laugardagskvöldið. Margrét Erla segir sýninguna ekki henta fólki undir 18 ára og ekki þeim sem óttast undur mannslíkamans.

Lesa meira

Virkt umferðareftirlit komi í veg fyrir alvarleg slys

Lögreglan á Austurlandi hefur tekið töluvert af ökumönnum fyrir of hraðan akstur það sem af er sumri. Hraðast er ekið á Háreksstaðaleið. Yfirlögregluþjónn segir markmið sýnilegs umferðareftirlit að koma í veg fyrir alvarleg slys.

Lesa meira

Telja stjórnendur Vopnafjarðarhrepps ekki standa við gefin loforð

Stjórn AFL Starfsgreinafélags vill að forsvarsmenn Stapa lífeyrissjóðs haldi áfram að leita réttar félaga í uppgjöri á vangreiddum lífeyrisiðgjöldum hjá Vopnafjarðarhreppi. Bæði verkalýðsfélagið og lífeyrissjóðurinn telja stjórnendur sveitarfélagsins ganga á bak fyrri loforðum með nýlegu tilboði um uppgjör.

Lesa meira

Neitunarvald í höndum íbúa Fljótsdalshéraðs

Staðfest hefur verið að kosið verður um sameiningu Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðarkaupstaðar og Borgarfjarðarhrepps laugardaginn 26. október. Tvo þriðju hluta íbúa eða sveitarfélaganna þarf til að samþykkja sameininguna sem tæki formlega gildi næsta vor.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.