Allar fréttir

Æfingin kemur úr sólarkaffi Leiknis

Sigrún Steindóttir frá Dölum í Fáskrúðsfirði fór í dag með sigur af hólmi í keppni í pönnukökubakstri á Landsmóti UMFÍ fyrir 50 ára og eldri sem fram fer í Neskaupstað um helgina.

Lesa meira

Yfirheyrslan: Vildi geta stöðvað tímann

Kristbjörg Mekkín Helgadóttir, nemi við Menntaskólann á Egilsstöðum, mun flytja erindi á árlegum fundi Sameinuðu þjóðanna um heimsmarkmiðin í New York um miðjan júlí. Kristbjörg Mekkín er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Helgin: Svínavatnið og beikonís í Fjarðarborg annað kvöld

„Auðvitað erum við að vísa í samfélagssvínin sem áætlað er að komi hingað á Borgarfjörð og kannski grínast aðeins með það,” segir Ásgrímur Ingi Arngrímsson, einn af vertunum í Fjarðarborg, en annað kvöld verður sannkölluð svínaveisla í bænum þar sem meðal annars verður boðið upp á beikonís.

Lesa meira

„Minntum helst á bobsleðaliðið frá Jamaíku“

Lið Sparisjóðs Austfjarða náði þeim vafasama áfanga að verða fyrsta liðið til að falla úr leik á Landsmóti UMFÍ 50 ára og eldri sem haldið er í Neskaupstað. Liðið er ekki af baki dottið og sér fram á glæsta sigra síðar meir í boccia.

Lesa meira

Crossnet í fyrsta skipti á Íslandi

Íþróttin Crossnet verður leikin í fyrsta skipti á Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri sem haldið er í Neskaupstað um helgina. Íþróttinni svipar að mörgu leyti til blaks og getur nýst í að þjálfa upp árvekni blakspilara.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.