Allar fréttir

Þögull meirihluti vegur ekkert upp á móti frekum minnihluta

Sigurbjörg Lovísa Árnadóttir flutti hátíðarræðu í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum á 17. júní. Þar hvatti hún gesti til að stíga í átt að kærleiksríkara samfélagi sem ekki byggir á veraldlegum eignum heldur raunverulegum gildum.

Lesa meira

Ævintýragjarnir flugkappar lentu á Egilsstöðum – Myndir

Ævintýragjarnir flugkappar á fimm flugvélum og þyrlu lentu á Egilsstaðaflugvelli laust fyrir klukkan þrjú í dag. Ferð hópsins er heitið frá Bretlandi til Norður-Ameríku, í gegnum Ísland, Færeyjar og Grænland í kjölfar ferjuflugmanna úr seinna stríði. Flugmennirnir eru líka í keppni sín á milli.

Lesa meira

Betri svefn til Bandaríkjanna

Norðfirðingurinn Erla Björnsdóttir stofnaði fyrirtækið Betri svefn árið 2013, eftir að hafa tekið þátt í Gullegginu, árlegri frumkvöðlakeppni á vegum Icelandic Startups. Núna, sex árum síðar, er fyrirtækið komið í samstarf við bandaríska fyrirtækið Fusion Health, sem sérhæfir sig í svefnvandamálum þar í landi.

Lesa meira

„Mér þykir ásatrúin áhugaverð og spennandi“

„Bekkjarfélagar mínir voru ekkert að pæla mikið í þessu. Ég er öðruvísi og þeir eru vanir því, ég haf alltaf farið mínar eigin leiðir,” segir Snjólfur Björgvinsson á Reyðarfirði, en hann mun gangast undir siðfestuathöfn á vegum Ásatrúarfélagsins um verslunarmannahelgina.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.