Allar fréttir
Einn hlýjasti apríl sem mælst hefur
Nýliðinn aprílmánuður var einn sá hlýjasti sem mælst hefur á Íslandi, sem og Austurlandi, samkvæmt samantekt Veðurstofunnar.Yfirheyrslan: Beyoncé og amma stærstu fyrirmyndirnar
Nýlega var haldinn aðalfundur félagsins Ungs Austurlands, Guðný Helga Grímsdóttir tók í kjölfarið við formennsku í félaginu og segist spennt fyrir komandi verkefnum. „Ég er mjög spennt. Það er öflugt fólk sem er með mér í stjórn og er viss um að þetta verði mjög skemmtilegt og lærdómsríkt.“
„Bara hefðir sem koma í veg fyrir að stelpur vinni þessi störf“
Í tilkynningu frá Síladarvinnslunni segir að karlavígið við landanir úr uppsjávarskipum sé nú fallið. Lengi hafi verið litið svo á að landanir úr uppsjávarskipum væru karlmannsverk, en breyting hafi orðið á því að undanförnu á Seyðisfirði þar sem þrjár konur komu að löndun um helgina.
Helgin: „Þarf ekki D-vítamín eftir þessa tónleika“
Sitthvað er um að vera um helgina á Austurlandi og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.