Allar fréttir

„Þetta mun hjálpa helling”

„Það er frábært að hægt sé að sækja í þennan sjóð og mikil hvatning til þess að fara í tónlistarnám,” segir Elma Valgerður Sveinbjörnsdóttir frá Eskifirði, en hún var önnur tveggja sem hlaut styrk úr minningarsjóði Ágústar Ármanns fyrir stuttu.

Lesa meira

Reynt að hafa upp á fólki í smithættu

Starfsmenn Heilbrigðisstofnunnar Austurlands vinna hörðum höndum að því að hafa upp á þeim sem eru í hættu að hafa umgengist einstaklinga með smitandi mislinga. Mælst er til þess að þeir sem ekki hafa verið bólusettir láti bólusetja sig. Ekki verður tekið á móti börnum á starfsstöðvum stofnunarinnar á öskudaginn vegna þess ástands sem upp er komið.

Lesa meira

Kynningar á sýningum sumarsins í Angró í kvöld

„Það verður mikið stuð hjá okkur í kvöld en þá ætlum við að kynna sýningar sem verða á verkum Dieter Roth í Angró, gömlu sögufrægu húsi hér á Seyðsifirði í sumar,“ segir Pétur Kristjánsson, forstöðumaður Tækniminjasafns Seyðisfjarðar.

Lesa meira

Minnkandi bleikjuveiði í Norðfjarðará

Veiði bendir til þess að bleikjum hafi fækkað töluvert í Norðfjarðará síðustu tvö ár. Orsakir þess eru óþekktar en áin hefur verið ein helsta bleikjuveiðiá Austurlands.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.