Allar fréttir
Mikilvægast að ná fyrst til þeirra sem aldrei hafa verið bólusettir
Opið er á heilsugæslustöðvum á Egilsstöðum og Eskifirði í kvöld og á morgun fyrir þá sem aldrei hafa verið bólusettir gegn mislingum. Sóttvarnalæknir biður fólk um að sýna þolinmæði og skilning gagnvart því að forgangsraða þurfi einstaklingum.Reynt að komast í veg fyrir mislingasmit
Mikið álag er á starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) sem reynir að hindra útbreiðslu mislingasmits. Forstjóri stofnunarinnar segir íbúa skilningsríka og að starfsfólk hafi staðið sig vel síðustu daga.Bræðslan 2019: Miðasala hefst um hádegi
„Þetta er allt hvert úr sinni áttinni og það er eitthvað sem okkur þykir voðalega skemmtilegt,” segir Áskell Heiðar Ásgeirsson, um dagskrá Bræðslunnar 2019 sem kunngjörð var í gær, en miðasala hefst á vef Bræðslunnar í hádeginu í dag.Informacje na temat szczepień we wschodniej Islandii
Piątek, 8 marca 2019:Wszystkie osoby powyżej 6 miesiąca życia i urodzone po roku 1970, które nie zostały zaszczepione, są zachęcane do udziału w szczepieniu. Zaszczepione w Egilsstadir i Eskifjörður dzisiaj, w piątek 8 marca, od 15: 00 do 20: 00.
Osoby, które uważają, że miały kontakt z zakażoną osobą, proszone są o zaszczepienie dzisiaj o 20: 00-21: 00.
Fimmta mislingatilfellið staðfest
Veirufræðideild Landsspítala staðfesti seinni partinn í dag nýtt tilfelli af mislingasmiti. Þar með hafa fimm tilfelli verið staðfest frá 18. febrúar.Information on vaccination in East-Iceland
Friday, March 8th, 2019:All persons over 6 months of age and born after 1970 who have not been vaccinated are encouraged to attend vaccination. Vaccinated at Egilsstadir and Eskifjörður today, Friday March 8th, from15:00 to 20:00 hrs.
Those who think they have been in contact with an infected person are asked to be vaccinated today at 20:00-21:00 hrs.