Allar fréttir

Opið málþing um byggðamál

„Ég hvet alla sem áhuga hafa að líta við og taka þátt í umræðu um þessi byggðatengdu mál,“ segir Þórarinn Lárusson, formaður Framfarafélag Fljótsdalshéraðs, en félagið heldur í samvinnu við byggðasamtökin Landsbyggðin lifi málþing um byggðamál á Hótel Héraði næsta föstudag.

Lesa meira

Falleg hugsun vinaviku hefur áhrif

Vinavikan á Vopnafirði var haldin níunda árið í röð fyrir stuttu. Upplýsingafulltrúi sveitarfélagsins segir verkefnið skila sér með margvíslegum hætti til samfélagsins.

Lesa meira

Landbúnaður, loftslagsmál og snobbaðar kaloríur

Í upphafi mánaðarins birti loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna nýja skýrslu sem hefur verið kölluð stærsta viðvörun vísindasamfélagsins vegna loftslagsbreytinga eða lokaútkall. Þörf er á byltignakenndum breytingum á samfélags- og efnahagskerfum heimsins ef ekki á allt að fara úr böndunum.

Lesa meira

Bolfiskvinnslu í núverandi mynd hætt

Ellefu starfsmönnum HB Granda á Vopnafirði var í morgun sagt upp vegna breytinga á starfsemi fyrirtækisins þar. Til stendur að hætta bolfiskvinnslu á staðnum í núverandi mynd.

Lesa meira

Þungar áhyggjur eftir uppsagnir á Vopnafirði

Ellefu starfsmönnum var í dag sagt upp störfum í frystihúsi HB Granda á Vopnafirði. Framkvæmdastjóri AFLs Starfsgreinafélags segist hafa þungar áhyggjur af áhrifunum á nærsamfélagið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.