Allar fréttir
Hefði verið betra að geta lent á Höfn
Æskilegt er að opna verði fyrir millilandaflug um flugvöllinn á Hornafirði til að auka öryggi flugfarenda. Það er ein af ábendingum Rannsóknarnefndar samgönguslysa eftir rannsókn á því þegar lítil vél á leið til Egilsstaða sendi frá sér neyðarkall.Húsið ónýtt eftir eldinn
Einbýlishús á Seyðisfirði, byggt fyrir aldamótin 1900, er ónýtt eftir eldsvoða í kvöld. Staðfest er að enginn var í húsinu þegar eldurinn kom upp.„Margur er knár þótt hann sé smár“
Sannkölluð glímuveisla var á Reyðarfirði fyrir viku þegar fram fór bæði fyrsta umferð í meistaramótaröð Glímusambands Íslands, sem og Íslandsmeistaramót 15 ára og yngri. Ágæt þátttaka var í báðum flokkum og gekk mótið vel í alla staði.