Allar fréttir

Húsasmiðjan lokar á Reyðarfirði

Húsasmiðjan hefur ákveðið að loka verslun sinni á Reyðarfirði um næstu áramót. Forstjóri fyrirtækisins segir litlar einingar á borð við verslunina á Reyðarfirði eiga erfitt uppdráttar í harðri samkeppni. Til stendur að efla verslunina á Egilsstöðum.

Lesa meira

Hefði verið betra að geta lent á Höfn

Æskilegt er að opna verði fyrir millilandaflug um flugvöllinn á Hornafirði til að auka öryggi flugfarenda. Það er ein af ábendingum Rannsóknarnefndar samgönguslysa eftir rannsókn á því þegar lítil vél á leið til Egilsstaða sendi frá sér neyðarkall.

Lesa meira

Húsið ónýtt eftir eldinn

Einbýlishús á Seyðisfirði, byggt fyrir aldamótin 1900, er ónýtt eftir eldsvoða í kvöld. Staðfest er að enginn var í húsinu þegar eldurinn kom upp.

Lesa meira

„Margur er knár þótt hann sé smár“

Sannkölluð glímuveisla var á Reyðarfirði fyrir viku þegar fram fór bæði fyrsta umferð í meistaramótaröð Glímusambands Íslands, sem og Íslandsmeistaramót 15 ára og yngri. Ágæt þátttaka var í báðum flokkum og gekk mótið vel í alla staði.

Lesa meira

„Vildi gera eitthvað til þess að hjálpa“

„Það er farið að kólna svo rosalega þannig að þetta þarf að komast suður sem fyrst,“ segir Linda Sæberg á Egilsstöðum, en hún hefur tekið að sér að safna saman vetrarfatnaði og fleiru fyrir skjólstæðinga Frú Ragnheiðar í Reykjavík.

Lesa meira

Árni Ísleifsson látinn

Árni Ísleifsson, fyrrum tónlistarkennari á Egilsstöðum og hvatamaður að stofnun Jazzhátíðar Egilsstaða er látinn, 91 árs að aldri.

Lesa meira

Kjötneysla og umhverfi

Á Alþingi var í síðustu viku var umræða um landbúnað. Af henni mátti greina átakalínurnar. Af þeim sökum datt mér í hug að setjast niður og skrifa nokkur orð um umhverfi og landbúnað, sérstaklega hvort að kjötneysla sé allt að drepa.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.