Aðventa gengin í garð

Ljós voru víða tendruð á austfirskum bæjarjólatrjám í gær og brugðið á leik með söng og snemmbúnum jólasveinkum. Í dag kviknuðu svo aðventuljósin í gluggum landsmanna, enda fyrsti sunnudagur í aðventu. Upphefst þar með formlegur undirbúningur fyrir hátíð ljóss og friðar. Er það kærkomið tækifæri til að víkja óyndi undanfarinna vikna til hliðar um stund og njóta aðventunnar í faðmi fjölskyldu og vina.

vefur2.jpg

Fleiri myndir, teknar skömmu áður en sveinkarnir ,,kveiktu í" jólatréinu fyrir utan Samkaup á Egilsstöðum.

vefur4.jpg

vefur7.jpgvefur5.jpgvefur1.jpgvefur6.jpg vefur3.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar