Orkumálinn 2024

Austfirskur fréttaannáll 2013

Article Index

mordmal adalmedferd egs webSegja má að skin og skýrir, eða öllu heldur glaðasólskin og snjókoma hafi skipst á í fréttum af Austurlandi árið 2013. Sumarið var einstaklega gott en inn á milli komu miklir ófærðarkaflar.

Friðrik Brynjar Friðriksson var á haustmánuðum dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir að myrða Karl Jónsson á Egilsstöðum í maí. Hann þótti ekki eiga sér neinar málsbætur.

Húsbyggjendur og fleiri tóku á sig ábyrgð við viðgerð á nýlegum húsum sem skemmd voru af myglusveppi. Myglan birtist á stöðum þar sem menn höfðu áður talið að hún væri ekki.

Alvarlegar fréttir bárust af lífríkinu í Lagarfljóti sem hafði hnignað mjög eftir virkjunarframkvæmdir en mannlífið í fjórðungnum þótti hafa eflst.

Menningarstarf fjórðungsins þótti skara fram úr og Austfirðingar eignuðust heimsmeistara- og ólympíufara á íþróttasviðinu.

Austurfrétt skoðaði það helsta sem bar fyrir í fréttum af Austurlandi á árinu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.