Bestu plötur ársins 2013

Article Index

kiddi tonleikarÁrið hefur verið viðburðaríkt hjá austfirska trommaranum Kristni Snæ Agnarssyni. Hann gekk í byrjun árs til liðs við hljómsveit John Grant og hefur verið á ferðalagi með honum vítt og breitt um heiminn síðan í mars.


Kristinn hefur einnig komið víðar við sögu sem undirleikari og upptökustjóri. Utan þessarar vinnu er hann mikill tónlistaráhugamaður.

Austurfrétt settist niður með Kidda þegar hann kom austur í jólafríinu og fékk hann til að velja fimm bestu innlendu og fimm bestu erlendu plöturnar á árinu 2013.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.