Vefur Austurgluggans heldur nú áfram þeirri nýbreytni að birta uppskriftir á föstudögum, til að gleðja netverja og gefa þeim ferskar hugmyndir í helgareldhúsið. Uppskriftirnar eru fengnar úr fyrri tölublöðum Austurgluggans, þar sem matgæðingar hverrar viku hafa deilt sínum bestu eldhúsleyndarmálum með lesendum um langa hríð og gera enn. Hér koma uppskriftir að nokkrum dásamlegum kökum frá Guðfinnu Auðunsdóttur. Njótið vel!
Gulrótarkaka.Krem.2 bollarhveiti300grrjómaostur2 bollarsykur150grflórsykur3 rifnargulrætur100grsmjörlíki1 teskeiðlyftiduft2 teskeiðmatarsótaKremið sett á milli og ofaná½ teskeiðsaltbakað við h.180 í 40 mín1 teskeiðkanel1 teskeiðvanillud4 stkegg1 1/2olía--------------------------------------------------------------------------------------------------Jarðarberjaterta.Á milli botna.4 stk eggjahvítur1 pelirjómi1 bolli sykur1 heildós jarðaber2 bollar kókósmjöl100 gr brytjað súkkulaði2 botnar bakað við 150í 30 mín.--------------------------------------------------------------------------------------------------------Gráfíkjukaka.Smjörkrem á milli.300 grhveiti3 matskeiðarsmjör eða smjörl250 grsmjörl1stkegg250 grsykurvanilludog flórsykur eftir smekk.250 grgráfíkjur1tskmatarsóta1stkegg1bollimjólk---------------------------------------------------------------------------------------------------------------Púðursykur marenstertaRjómi á milli5stkeggjahvíturbrætt Marz súkkulaði ofan á.2dlpúðursykur2dlsykur2bollarRice krispies
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.