Ljóð Páls Ólafssonar í öndvegi hjá íslenskum bóksölum

Mest selda ljóðabók ársins Eg skal kveða um eina þig, alla mína daga, hefur verið valin besta íslenska ljóðabókin 2008 af starfsfólki bókaverslana. Þórarinn Hjartarson tók saman ástarljóð Páls Ólafssonar og er þetta í fyrsta sinn sem þeim er öllum safnað í eina bók og birtur fjöldi kvæða og vísna sem ekki hafa áður sést á prenti.

Þetta er í níunda skipti sem verðlaunin eru veitt af Félagi starfsfólks bókaverslana og taka bóksalar hvaðanæva af landinu þátt í kjörinu. Verðlaunin eru veitt í sjö flokkum.

palleggertlafsson.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar