Myrkvaðir þungarokkstónleikar

Þungarokkshljómsveitirnar Chino og Celestine komu nýverið fram á tvennum tónleikum austan lands.

 

ImageImageCelestine, sem er frá Reykjavík, var á hringferð um landið en Chino, frá Egilsstöðum, hitaði upp fyrir hana á tónleikum á Egilsstöðum og Norðfirði. Tónleikarnir voru hluti af dagskránni á Dögum myrkurs. Kristófer Nökkvi Sigurðsson, trommuleikari Chino, sagðist í samtali við Austurgluggann vera ánægður með tónleika og að vel hefði verið að þeim staðið.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar