Nýr Austurgluggi

Í fréttablaði Austfirðinga er þessa vikuna m.a. fjallað um þær breytingar sem í vændum eru hjá Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi, en aðalfundur samtakanna stendur nú á Seyðsfirði. Skoðað er hvað Vísindagarðurinn snýst um, sagt frá nýrri bók sem gefin var út í tilefni af sjötíu og fimm ára afmæli Vilhjálms Einarssonar silfurmanns og birtar fleiri spurningar til bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs um aðskiljanleg málefni. Austurglugginn fæst á betri blaðsölustöðum.

stormur.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.