Nýr Austurgluggi kominn út

Í Austurglugga þessarar viku er ýmislegt forvitnilegt. Má þar nefna umfjöllun um sigurgöngu Austfirðinga á sýningunni Ferðalögum og frístundum, lok skíðavertíðar og undirbúning stórs kajakmóts á Norðfirði. Nýr þingmaður Austfirðinga, Björn Valur Gíslason, skrifar um sjávarútvegsmálin og Guðmundur Karl Jónsson um veg yfir Öxi. Auk frétta og íþrótta er svo matgæðingurinn á sínum stað. Austurglugginn fæst á betri blaðsölustöðum.

agl_kominn_t6.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar