Nýr Austurgluggi kominn út

Austurglugginn er stútfullur af skemmtilegu efni að vanda. Má þar geta viðtals við ungt par sem byggir yfir sig hús og býr á meðan í hjólhýsi, frásagnar af magnaðri sjóferð skólabarna úr Brúarási og umfjöllunar um væntanlega Norðfjarðarsögu II, sem rituð er af Smára Geirssyni. Börn eru í brennidepli og sagt er í máli og myndum frá konu sem prjónaði skó úr hári móður sinnar.

Austurglugginn fæst á öllum betri blaðsölustöðum á Austurlandi.

42-15343590.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar