Nýr Austurgluggi

Meðal efnis: Austfirðingar sem eiga um sárt að binda vegna fátæktar geta víða leitað aðstoðar. / Þórólfur Matthíasson, prófessor við Háskóla Íslands, segir beint samband milli stórframkvæmdanna á Austurlandi og fjármálakreppunnar. / Hvað segir Helga Jónsdóttir, bæjarstýra í Fjarðabyggð, um setu sína í bankastjórn Nýja Kaupþings og hvernig það samræmist störfum hennar sem bæjarstýru? / Viðtal Gunnars Gunnarssonar við Elfar Þórarinsson úr Fljótsdal. / Helga Steinsson skrifa samfélagsspegil Austurgluggans að þessu sinni og fjallar um samfélag þjóðanna á Austurlandi. / Hollvinasamtök Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað hafa nú náð því markmiði sínu að gefa tæki til allra deilda sjúkrahússins.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar