Nýr og forvitnilegur Austurgluggi

Meðal efnis í blaðinu þessa viku er, auk ýmissa frétta, umfjöllun um miðstöð fyrir atvinnulausa sem opnar í næstu viku á Fljótsdalshéraði og úttekt á starfsemi Atvinnuþróunarfélags Austurlands, þar sem margt kemur skemmtilega á óvart. Kristján L. Möller skrifar um nauðsyn nánara samráðs við sveitarfélögin vegna efnahagsástandsins og Sævar Sigbjarnarsonar hugleiðir átök Ísraela og Palestínumanna. Sportið er á sínum stað og ekki má gleyma frétt af dugnaðarforkunum í félagi eldri borgara á Reyðarfirði. Líneik Anna Sævarsdóttir á Fáskrúðsfirði skrifar samfélagsspegil blaðsins að þessu sinni og matgæðingurinn er á sínum stað með lystilegar uppskriftir.

Austurglugginn fæst á öllum betri blaðsölustöðum á Austurlandi. Áskriftarsími er 477-1571.

bw0165-015.jpg

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar