Íslensku útrásinni skotið upp um áramótin

Árleg flugeldasala björgunarsveitanna hefst á morgun. Flugeldasalan er helsta fjáröflunarleið björgunarsveitanna en kostnaður við rekstur björgunarsveitar er mikill þrátt fyrir að allt starf sé unnið í sjálfboðavinnu, segir í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Útköllum hafi fjölgað mikið og telji nú um 1500 á ári.

3.jpg

Að þessu sinni gefst fólki kostur á að sprengja upp fjóra nýja flugelda - víkingatertu, með myndum af helstu útrásarvíkingunum, bankatertu, með myndum af bankamönnum, stjórnmálatertu með myndum af stjórnmálamönnum og Íslandstertu með mynd af almenningi. Myndirnar teiknaði Halldór Baldursson.

1.jpg

 

 

 

 

 

 

 

2.jpg

 

 

 

 

 

 

 

4.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar