Staðfestur listi Sjálfstæðisflokksins
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi samþykkti í dag tillögu kjörnefndar um framboðslista flokksins í kjördæminu við þingkosningar í vor.
Listann skipa eftirtaldir:
1. Kristján Þór Júlíusson, alþingismaður, Akureyri
2. Tryggvi Þór Herbertsson, prófessor, Reykjavík
3. Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður, Seyðisfirði
4. Björn Ingimarsson, hagfræðingur, Þórshöfn
5. Anna Guðný Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri, Akureyri
6. Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri, Eskifirði
7. Kristín Linda Jónsdóttir, bóndi og ritstjóri, Þingeyjarsveit
8. Elín Káradóttir, framhaldsskólanemi, Egilsstöðum
9. Gunnar Hnefill Örlygsson, framhaldsskólanemi, Húsavík
10. Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, búfræðingur og húsmóðir, Eyjafjarðarsveit
11. Friðrik Sigurðsson, bóksali, Húsavík
12. Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir, háskólanemi, Siglufirði
13. Gunnar Ragnar Jónsson, guðfræðinemi, Reyðarfirði
14. Gísli Gunnar Oddgeirsson, skipstjóri, Grenivík
15. Kristín Ágústsdóttir, landfræðingur, Norðfirði
16. Steinþór Þorsteinsson, háskólanemi, Akureyri
17. Signý Ormarsdóttir, menningarfulltrúi og fatahönnuður, Egilsstöðum
18. Gunnlaugur J. Magnússon, rafvirkjameistari, Ólafsfirði
19. Anna Björg Björnsdóttir, húsmóðir, Akureyri
20. Helgi Ólafsson, rafvirkjameistari, Raufarhöfn