13 Stjórnarfundur 27 nóvember, 2004
Stjórnarfundur 27.11.2004.
kl 16:50 að afloknum aðalfundi á Hótel Héraði.
Mættir:
Guðrún Katrín Árnadóttir
Kristinn V. Jóhannsson
Sigfús Vilhjálmsson
Sveinn Jónsson
1.Aldursforseti setti fundinn
Aldursforseti, Kristinn, setti fund og gerði tillögu um að Guðrún yrði áfram formaður – samþ.
Guðrún tók við stjórn og gerði tillögu um Kristinn sem varaformann – samþ. og að Sveinn yrði ritari - samþ.
2. Símafundur
Samþykkt að hafa símafund stjórnar á næstunni og helst áður en fundað yrði með fulltrúa Byggðastofnunar og Alcoa í næstu viku.
3. Ferð í Kárahnjúka
Fyrirhugað er að stjórnin fari í Kárahnjúka til að skoða heilborun hjá Impregilo laugardaginn 11. desember n.k. Sigurður Gunnarsson starfsmaður þeirra annast unirbúning í samráði við fulltrúa Landsvirkjunar.
Fleira ekki og fundi slitið 17:10
Sveinn Jónsson ritaði