18 Stjórnarfundur 31 október, 2005

SAMGÖNG
4. Stjórnarfundur 2005 – 2006.
Mánudaginn 31. október 2005 kl 18:00 í síma
Mættir:   Guðrún Katrín Árnadóttir,  
Jónas Hallgrímsson,
Jörundur Ragnarsson,
Kristinn V. Jóhannsson,       
Sveinn Jónsson
Sigfús Vílhjálmsson og Sveinn Sigurbjarnarson komu ekki inn á símann.
Formaður stýrði fundi og gekk til dagskrár.
1. Ráðstefna um veggöng á Mið-Austurlandi
Stefán Stefánsson framkvæmdastjóri Þróunarfélags Austurlands mun stýra ráðstefnunni.  Sveinn og Stefán hjá Þróunarstofu hafa gengið frá ferðamálum Edvard Dahl. 
Ekki lítur út fyrir að Tómas Sigurðsson forstjóri Fjarðaál geti tekið þátt en hann hefur sýnt því mikinn áhuga og fylgir Sveinn því nánar eftir.
Undirbúningur ráðstefnunnar að öðru leiti allur í höfn það men fá best séð og veðurhorfur góðar.
2. Önnur mál
Stjórnarmenn mæti á Hótel Héraði um kl. 9:00 að morgni ráðstefnudags.

Fleira ekki.
Fundi slitið 18:20
Sveinn Jónsson ritaði

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.