19 Stjórnarfundur 4 nóvember, 2005

SAMGÖNG
5. Stjórnarfundur 2005 – 2006.
Föstudaginn 04. nóvember 2005 kl 17:00 á Hótel Héraði
Mættir:   Guðrún Katrín Árnadóttir,  
Jónas Hallgrímsson,
Jörundur Ragnarsson,
Kristinn V. Jóhannsson, 
Sigfús Vílhjálmsson,     
Sveinn Jónsson
Sveinn Sigurbjarnarson hafði boðað forföll.
Formaður stýrði fundi og gekk til dagskrár.
1. Ráðstefna um veggöng á Mið-Austurlandi
Ráðstefnan er nýafstaðin og stjórnarmenn á einu máli að vel hafi til tekist.   Alls mættu um 70 manns og var það húsfyllir.  Ríkti mikil bjartsýni nema í orðum vegamálastjóra sem taldi eðlilegast að ljúka uppbyggingu vega og lagningu bundins slitlags áður en ráðist yrði í næstu göng.
Ráðstefnan samþykkti ályktun sem er svohljóðandi:

 

Formaður sér um að koma ályktuninni til fjölmiðla.
2. Önnur mál
Formaður boðar bráðlega til næsta fundar.

Fleira ekki.
Fundi slitið 17:20
Sveinn Jónsson ritaði

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar