Stjórnmálafundir með prófkjörsframbjóðendum í NA-kjördæmi 5. - 8. mars

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi stendur fyrir almennum stjórnmálafundum frambjóðenda. Alls fara fram átta fundir dagana 5. - 8. mars víðsvegar um kjördæmið og eru sjálfstæðismenn og aðrir hvattir til að mæta og kynna sér áherslur í prófkjörinu.

491390b.jpg

Dagskráin er svohljóðandi:


Fimmtudagur 5. mars
Reyðarfjörður kl. 17:00-18:30 Fjarðahótel
Neskaupstaður kl. 20:00-22:00 Félagsheimilið Egilsbúð

Föstudagur 6. mars
Seyðisfjörður kl. 12:00-13:30 Slysavarnaheimilið Sæból
Egilsstaðir kl. 17:30-19:00 Hótel - Hérað

Laugardagur 7. mars
Þórshöfn kl. 13:00-14:30 Félagsheimilið - Þórsver
Húsavík kl. 18:00-19:30 Veitingastaðurinn - Salka

Sunnudagur 8. mars
Ólafsfjörður kl. 12:00-13:30 Félagsheimilið - Tjarnarborg
Akureyri kl. 17:00-19:00 Hótel - KEA

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar