Stofnfundur sameinaðrar austfirskrar stoðstofnunar
Stofnfundur sameinaðrar austfirskrar stoðstofnunar
Fróðleiksmolinn Reyðarfirði, 8. maí 2012 kl. 13-18
Stofnfundur sameinaðrar stoðstofnunar á Austurlandi (AST) verður haldinn í Búðareyri 1 – Fróðleiksmolanum á Reyðarfirði, þriðjudaginn 8. maí. Í kjölfar hans verður haldið málþing.
Stofnfundur er öllum opinn en einungis fulltrúar stofnaðila hafa atkvæðisrétt á stofnfundir.
Stofnfundur kl. 13-14:30: Borin verður upp tillaga að skipulagsskrá, kosin stjórn og skrifað undir stofnfundargerð.
Málþing kl. 15-17: Ávarp ráðherra og formanns stjórnar. Gestafyrirlesarar, Klaus Georg Hansen - NORDREGIO, Sheila Downer – SmartLabrador, Þóroddur Bjarnason – Háskólinn á Akureyri og Rannveig Þórhallsdóttir – Sagnabrunnur.
Boðið verður upp á tónlist og léttar veitingar í lok málþings.
{nomultithumb}