Búið að loka vegum yfir Öxi og Breiðdalsheiði

Vegirnir um Öxi og Breiðdalsheiði eru lokaðir. Þetta kemur fram á vefsíðu vegagerðarinnar.


Aðeins eru 10 dagar síðan þessir vegir voru opnaðir í fyrsta sinn eftir veturinn. Var það raunar nokkuð snemma miðað við fyrri vetur.

Á vefsíðunni er áfram varað við að hreindýrahjarðir eru víða við veg og hafa m.a. sést á Fagradal, við álverið á Reyðarfirði, við Djúpavog og í Lóni. Vegfarendur er beðnir um að sýna aðgát.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.