Ófærð um Oddsskarð frestaði jólahaldinu

oddskard_varud_skilti.jpgAð minnsta kosti ein fjölskylda þurfti að fresta jólahaldi sínu vegna ófærðar yfir Oddsskarð á aðfangadagskvöld. Vegurinn þar var lokaður frá kvöldmat og fram að miðnætti.

 

Frá þessu er greint á Facebook-síðu Þrýstihóps um ný Norðfjarðargöng. „Á aðfangadagskvöld gerði vitlaust veður eins og flestir vita. Oddsskarð var lokað frá rétt rúmlega 8 til að verða miðnættis. Að minnsta kosti ein fjölskylda þurfti að fresta jólunum til næsta dags.“

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.