Klakveiðin gekk vel í Breiðdalsá

breidalsklakveidi_2_web.jpg
„Við fengum góða fiska í klakið, yfir 100 fiska sem við náðum í allt,“ sagði Þröstur Elliðason forstjóri Strengja er við hittum hann við ádrátt í Breiðdalsá fyrir nokkrum dögum. 

Veiðin gekk vel og voru nokkrir vaskir veiðimenn að draga á Vonarskarðinn sem er ofarlega í Breiðdalsánni.

„,Það er nauðsynlegt fyrir ána að draga í klak,“ sagði Þröstur og hélt áfram að draga á hylinn. Laxinn var í hylnum.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.