KPMG boðar til fróðleiksfundar um skattamál
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 29. jan 2012 21:05 • Uppfært 08. jan 2016 19:22
Endurskoðunarfyrirtækið KPMG boðar til opins fróðleiksfundar á Hótel Héraði á Egilsstöðum mánudaginn 30. janúar klukkan 16:15.
Dagskrá:
Helstu skattalagabreytingar á árinu 2011.
Guðrún Björg Bragadóttir, KPMG
Virðisaukaskattur - hvað fer helst úrskeiðis
Bragi Freyr Kristbjörnsson, KPMG
Hvernig er stjórnunin í þínu fyrirtæki?
Halla Björg Evans, KPMG
Þátttaka er án endurgjalds og veitir einingar hjá FLE.
Húsið opnar 16:00 og gert er ráð fyrir að fundurinn standi í tvo klukkutíma.