Ólafur og Dorrit heimsækja Austurland

olafur_ragnar_ungt_folk.jpg
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands og Dorrit Moussaieff, forsetafrú halda tvo fundi á Austurlandi í byrjun næstu viku. Þeir eru hluti af baráttu Ólafs fyrir endurkjöri í forsetaembættið.

Stuðningsmenn Ólafs og Dorritar halda opinn fund á Hótel Héraði á Egilsstöðum, sunnudaginn 10. júní kl. 20.00. Seinni fundurinn verður í Egilsbúð í Neskaupstað á mánudagskvöldið klukkan 20:00.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.