Nafnið Múlaþing samþykkt samhljóða

Nafnið Múlaþing var í gær, 14. október, formlega staðfest sem nafn á sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar.

Þetta kemur fram á vefsíðu Fljótdalshéraðs. Þar segir að nafnið var samþykkt samhljóða í annarri umræðu á sveitarstjórnarfundi sem fram fór í Valaskjálf og var streymt beint út á netinu.

Eins og kunnugt er af fréttum var Múlaþing það nafn sem hlaut flest atkvæði í skoðanakönnum sem gerð var samhliða forsetakosningunum í sumar. Í könnuninni sögðu 45,7% þáttakenda að þeim líkaði nafnið vel eða mjög vel,

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.