Sameingin samþykkt í Breiðdalshreppi

85% þeirra sem kusu á Breiðdalsvík í dag um sameiningu Breiðdalshrepps og Fjarðabyggðar greiddu atkvæði með sameiningu.

Alls greiddu 100 atkvæði og sögðu 85 þeirra já. 14 sögðu nei en einn seðill var auður. Á kjörskrá voru 155 og kjörsókn því 64,5%.

Í Fjarðabyggð verður talið á Eskifirði. Tveir kjörkassar af fimm voru komnir í hús um klukkan hálf tólf. Kjörsókn í sveitarfélaginu var um 30%.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.