Sjöunda smitið staðfest

Eitt nýtt covid-19 smit hefur greinst á Austurlandi. Staðfest smit eru því orðin sjö talsins.

Í sóttkví eru 204, fjórum fleiri en í gær. Í tilkynningu frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi segir að von sé á þeim fækki nokkuð á morgun því margir þeirra sem kom heim eftir dvöl erlendis séu að ljúka sóttkví sinni.

Allir hinna smituðu eru búsettir á Fljótsdalshéraði.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.