10. júní 2024
Fyrstu svæðisstjórar UMFÍ á Austurlandi ráðnir
Ungmennafélag Íslands og Íþróttasamband Íslands hafa innleitt verulegar breytingar á starfi sínu með því að setja átta sérstakar svæðisstöðvar upp á ýmsum stöðum í landinu.Tveir svæðisstjórar verða starfandi á öllum þeim stöðvum og nú hefur verið ráðið í þau störf á Austurlandi.