19. júní 2024
Breiðdælingar fá loks sparkvöll í þorpið
Á allra næstu vikum má gera ráð fyrir að íbúar Breiðdalsvíkur verði varir við lítils háttar framkvæmdir í austurhluta þorpsins. Þar verður um að ræða fyrsta skrefið í gerð sparkvallar fyrir þorpið.