25. júní 2024
Um helmingur íbúa Austurlands segir ferðamannafjöldann hæfilegan
Samkvæmt nýlegri Íbúakönnun landshlutanna, þar sem tæplega tólf þúsund íbúar á landsbyggðinni voru spurðir út í fjölmarga hluti varðandi búsetu sína, reynslu af opinberri þjónustu og mörgu öðru, er enn borð fyrir báru austanlands að taka mót fleiri ferðamönnum en verið hefur.