12. ágúst 2025
Stækka iðnaðar- og athafnasvæðið við Hjallaleiru
Vegna áforma um breytta legu þjóðvegarins fyrir botni Reyðarfjarðar er þörf á að hnika til lóðamörkum iðnaðarsvæðisins við Hjallaleiru en jafnframt skal stækka það til austurs um 25 metra.