19. ágúst 2025
Verslunarmannahelgin sú umferðarþyngsta á Austurlandi
Þó bílaumferð á þjóðvegum landsins flestar helgar um mitt sumar hafi um langt skeið aukist jafnt og þétt var það lengi vel Verslunarmannahelgin sem upp úr stóð víðast hvar hvað umferðarþunga varðaði. Þetta sumarið var sú helgin einungis mesta umferðarhelgin á Austurlandi samkvæmt tölum Vegagerðarinnar.