30. júlí 2025
Ungmennaráð Vopnafjarðar sendir sveitarstjórn pillu fyrir að standa ekki við sitt
Vinna átti að hefjast við skólalóðina síðasta vor en ekkert er að gerast þrátt fyrir að trambólínin séu löngu komin, ljósaskilti vantar enn við gangbrautir og engin svör hafa enn borist varðandi kostnað skólafæðis!