Fréttir
Miklar áhyggjur af slysahættu á Seyðisfjarðarvegi
Forsvarsmenn Múlaþings leita nú, í samstarfi við Vegagerðina, leiða til að fyrirbyggja mikla umferð gangandi vegfarenda til og frá bænum að Gufufossi eftir Seyðisfjarðarvegi. Slysahætta þar talin veruleg og hefur meðal annars lögregla lýst áhyggjum sínum.