15. júní 2023
Tugprósenta munur á hita- og rafmagnskostnaði innan Fljótsdalshéraðs
Hvernig skyldi standa á því að heimili mitt á milli Lagarfljótsvirkjunar og Egilsstaða skuli vera gert að greiða mun hærra gjald fyrir rafmagn en heimili í þéttbýlinu?