25. nóvember 2022
Lítils háttar hreyfingar utan Búðarhryggs en allt með kyrrum kjörum á Eskifirði
Grannt er fylgst með skriðuhættu á Seyðis- og Eskifirði af hálfu sérfræðinga Veðurstofu Íslands en lítils háttar hreyfingar mældust utan Búðarhryggs á Seyðisfirði í gær.