11. nóvember 2022
Ný þjónustumiðstöð fyrir slökkvilið og björgunarsveit á Egilsstaðaflugvelli til skoðunar
Forsvarsmenn Múlaþings hafa undanfarið átt í viðræðum við Isavia og varðandi þá hugmynd að byggja nýja þjónustumiðstöð á Egilsstaðaflugvelli. Sú myndi hýsa bæði slökkvilið og björgunarsveitina á staðnum og hugsanlega áhaldahús í ofanálag.